HUGARFLUG

 

 

 

 

 

 

 

 


föstudagur, október 17, 2003
Alltaf gaman að skoða gamlar og nýjar myndir...


er þetta ekki frábær mynd af þeim Addú og Brósa ? Hvaða ár skyldi þetta ball hafa verið í "gaggó"?
Skyldi þeim hafa grunað þá, afa og ömmu hlutverk saman þrjátíu og eitthvað árum seinna?
Eins og sjá má af nýrri myndunum,hafa þau elst vel. Þar eru þau með "Molann" sinn, Sigurð Mikael son Viktors og Hildar.


Kata  - 04:33 -

Nedstat Basic - Free web site statistics


TIL BAKA Á GÖMLU SÍÐU

VEFHÖNNUN · MYNDVINNSLA · GRAFÍK · AUGLÝSINGAR · BÆKLINGAR