HUGARFLUG

 

 

 

 

 

 

 

 


laugardagur, október 25, 2003
Bjarki er búinn að velja sér tölu í kók og prins happadrættinu þrisvar....


Var svo óheppinn að velja tvisvar sömu tölu og aðrir höfðu valið, en það fylgdi alltaf saga á bak við hverja tölu í gestabókinni.Loks kom hann með töluna 99, og engin saga með. Ég heimtaði sögu náttúrulega, og hér kemur hún:Hvers vegna talan 99 ?"Já Kata, varðandi söguna á bakvið 99, þá laug ég eigilega að það væri engin saga sem lægi að baki, hún er bara svo döpur að ég fékk mig ekki til að skrifa hana en hér kemur hún: Þann 19. júní 1998 undirrituðu þeir Hálfdán Kristjánsson, þáverandi bæjarstjóri Ólafsfjarðarbæjar og Ásgeir Ásgeirsson, stjórnarformaður Brimness ehf. Hótels, samning sem felur í sér afnot Brimness ehf. hótels af landi bæjarins við Ólafsfjarðarvatn til ársins 2097, eða í 99 ár. "fyrir þessa sögu fær Bjarki fyrstu teiknimyndina sem ég geri

Kata  - 02:52 -

Nedstat Basic - Free web site statistics


TIL BAKA Á GÖMLU SÍÐU

VEFHÖNNUN · MYNDVINNSLA · GRAFÍK · AUGLÝSINGAR · BÆKLINGAR