HUGARFLUG

 

 

 

 

 

 

 

 


miðvikudagur, október 22, 2003
FYRSTA LANDSMÓT SAUMAKLÚBBA helgina 14.-16.nóvember 2003


KRAFTUR - VISKA - VELLÍÐAN
3 DAGA DAGSKRÁ
Þessa helgi storma konur með krafti til Eyja, afla sér visku og láta sér líða vel.Stöllur þeirra úr saumaklúbbum taka vel á móti þeim.
Nánar um dagskrá LANDSMÓTS SAUMAKLÚBBA hér


Kata  - 03:25 -

Nedstat Basic - Free web site statistics


TIL BAKA Á GÖMLU SÍÐU

VEFHÖNNUN · MYNDVINNSLA · GRAFÍK · AUGLÝSINGAR · BÆKLINGAR