HUGARFLUG

 

 

 

 

 

 

 

 


fimmtudagur, október 30, 2003
NÓTTIN ER MINN TÍMI


Elska að sitja hér ein á nóttunni og "grafíkera" Hann Fannar Máni er endalaus uppspretta fyrir mig. Allir þessir svipir sem hann setur upp....:-) Hvílík fegurð í svefni. Er að vinna að þessari mynd, þetta er fyrsta uppkast...mun setja hér inn, eftir því sem verkinu miðar. Á eflaust eftir að taka miklum breytingum. Og hér er ljósmyndin sem unnið er eftir.


Kata  - 03:26 -

Nedstat Basic - Free web site statistics


TIL BAKA Á GÖMLU SÍÐU

VEFHÖNNUN · MYNDVINNSLA · GRAFÍK · AUGLÝSINGAR · BÆKLINGAR