HUGARFLUG

 

 

 

 

 

 

 

 


laugardagur, nóvember 22, 2003
Matarboð....Siggi og Begga buðu okkur út að borða á Vox....Ég hef aldrei upplifað svona glæsilegt boð fyrr, Maturinn þar.......hélt við ættum góða matreiðslumenn, en þetta....matur lagaður af ástríðu, bragðið, (ef maður má sletta."Geðveikt.")guðdómlegt. Þegar ég verð gömul ætla ég að nota þetta sem viðmiðun,líkt og fyrir og eftir gos, þegar ég fór út að borða á VOX. Kærar þakkir Siggi stórkokkur og Begga rithöfundur...... gleymi þessu aldrei.

Kata  - 04:20 -

Nedstat Basic - Free web site statistics


TIL BAKA Á GÖMLU SÍÐU

VEFHÖNNUN · MYNDVINNSLA · GRAFÍK · AUGLÝSINGAR · BÆKLINGAR