HUGARFLUG

 

 

 

 

 

 

 

 


föstudagur, ágúst 26, 2005
Gifting framundan
Siggi bróðir, og Begga eru að fara gifta sig á morgun í Garðakirkju kl. 5.

smelltu á mynd til að sjá stærri
Eftir 15 ára hugleiðslu og heilsteyptar rökræður um kosti og galla hvors annars, féll kokkurinn loks á hnén þess fullviss eftir hálfa ævi af reynslutíma að innsigla yrði kærustuna sem eiginkonu sína.
Kominn tími til Siggi og Begga! ( sagði sú sem tók sér 26 ár í reynslutíma )
Hlakka til að sjá ykkur öll.

Kata  - 16:44 -

Nedstat Basic - Free web site statistics


TIL BAKA Á GÖMLU SÍÐU

VEFHÖNNUN · MYNDVINNSLA · GRAFÍK · AUGLÝSINGAR · BÆKLINGAR