HUGARFLUG

 

 

 

 

 

 

 

 


þriðjudagur, nóvember 21, 2006

Íslenska kokkalandsliðið stendur sig frábærlega í heimsmeistarkeppninni.SILFUR FYRIR KALDA BORÐIÐ, BRONS FYRIR HEITA BORÐIÐ.
Siggi bróðir yfirmatreiðslumaður á VOX , ásamt öðrum meðlimum landliðsins er búinn að standa í ströngu við keppnina, bæði við æfingar ( síðan í ágúst ) og svo var ég að lesa á freisting.is að þau unnu að undirbúning heita borðssins við 1 1/2 sólarhring samfleytt. Ég tók mér bessa leyfi og setti inn nokkarar myndir frá vef þeirra.


smelltu á mynd til að sjá stærri
INNILEGAR HAMINGJUÓSKIR , ÉG ER SVO STOLT AF YKKUR

Þið getið séð fleiri myndir og fréttir af keppninni á vef Freistingar

Kata  - 22:38 -

Nedstat Basic - Free web site statistics


TIL BAKA Á GÖMLU SÍÐU

VEFHÖNNUN · MYNDVINNSLA · GRAFÍK · AUGLÝSINGAR · BÆKLINGAR