|
|
|
HUGARFLUG |
|
þriðjudagur, september 30, 2003
úr Ljóðabókinni "ÞAR VAR ÉG." eftir Þórð Helgason,
Helgargestir
Karlar sem veiddu alla silungana
og dásömuðu sveitamjólkina
kerlingar sem átu allar terturnar
og sváfu í bestu rúmunum
krakkar sem fengu bestu hestana
og alla athyglina
og spurðu bóndann
Heitirðu Njáll
manni? .
Kata -
03:08 -
|
|
|
|
|
VEFHÖNNUN · MYNDVINNSLA ·
GRAFÍK · AUGLÝSINGAR · BÆKLINGAR
|
|