|
|
|
HUGARFLUG |
|
miðvikudagur, október 08, 2003
Ég er viss um að það verður mikið fjör, þegar Grafarættin er öll samankomin
Allir sem þetta lesið, og málið varða, vinsamlegast komið með skemmtilegar sögur, og ábendingar um þennan Fransmann, sem að glatt getur huga okkar hinna. Í bígerð er sjónvarpsmynd um ævi hans og störf, sem verður frumsýnd á næsta ári.Þeir sem eiga í handraðanum, ljósmyndir, sögur eða kvikmyndir, vinsamlegast sendið mér e-mail
Kata -
02:24 -
|
|
|
|
|
VEFHÖNNUN · MYNDVINNSLA ·
GRAFÍK · AUGLÝSINGAR · BÆKLINGAR
|
|