|
|
|
HUGARFLUG |
|
fimmtudagur, október 02, 2003
Ég vísaði til Maju vinkonu,hér fyrr á síðunni,eina "persónan" sem elskar mig skilyrðislaust.
Fjölskyldumeðlimirnir, segja að hún sé skaðræðiskvikindi....en ég held hún hafi bara "góðan smekk" ;-)
Fyrir þúsundum ára voru kettir dýrkaðir eins og guðir, MAJA er ekki búin að gleyma því
Kata -
17:05 -
|
|
|
|
|
VEFHÖNNUN · MYNDVINNSLA ·
GRAFÍK · AUGLÝSINGAR · BÆKLINGAR
|
|