HUGARFLUG

 

 

 

 

 

 

 

 


laugardagur, október 25, 2003
Karlmaður: Hvað þarf margar konur með fyrirtíðarspennu til að skipta um
ljósaperu?

Kona: Eina. EINA!! Og veistu AF HVERJU það þarf bara EINA? Af því að enginn annar á þessu heimili KANN að skipta um ljósaperu. Þeir vita ekki einu sinni hvenær ljósaperan er ÓNÝT. Þeir myndu sitja í myrkrinu Í ÞRJÁ DAGA áður en þeir gætu einu sinni KOMIST AÐ ÞVÍ að peran er ónýt. Og þegar þeir væru LOKSINS búnir að komast að því, þá gætu þeir ekki fundið perurnar, þó þær hafi verið Í SAMA SKÁPNUM síðastliðin SAUTJÁN ÁR. En ef, fyrir eitthvert kraftaverk, þeim tækist að finna perurnar, þá væri stóllinn sem þeir dróu innan úr stofu enn á sama staðnum fyrir neðan fjandans peruna TVEIM DÖGUM SEINNA!! OG ÞAR FYRIR NEÐAN VÆRU KRUMPAÐAR UMBÚÐIRNAR UTANAF @*!#$% PERUNNI! OG AF HVERJU?!? AF ÞVÍ AÐ ENGINN Í ÞESSU HÚSI FER NOKKURN TÍMANN ÚT MEÐ RUSLIÐ!! ÞAÐ ER FURÐA AÐ VIÐ HÖFUM EKKI ÖLL KAFNAÐ Í RUSLINUSEM LIGGUR Í TUTTUGU METRA HÁUM HRAUKUM UM ÖLL GÓLF. ÞAR ÞYRFTI FIMM HJÁLPARSVEITIR TIL AÐ TAKA TIL HÉRNA Í ... Fyrirgefðu, hvað varstu að spyrja um?

Kata  - 13:42 -

Nedstat Basic - Free web site statistics






TIL BAKA Á GÖMLU SÍÐU

VEFHÖNNUN · MYNDVINNSLA · GRAFÍK · AUGLÝSINGAR · BÆKLINGAR