|
|
|
HUGARFLUG |
|
mánudagur, nóvember 03, 2003
Ég hef ekki haft mikinn tíma til að sinna myndablogginu mínu undanfarið sökum anna.
Er að vinna við Ljósmyndabók Emil þórs, sem á að koma út núna fyrir jólin.
Ég ætla að fara í friðinn í Fljótshlíðinni, til að vinna 2-3 daga að því verki.
Mun setja nýtt efni inn þá á þetta myndablogg mitt.
Eigið góðan dag öllsömul sem lesið þetta......
Sjáumst !
Kata -
16:07 -
|
|
|
|
|
VEFHÖNNUN · MYNDVINNSLA ·
GRAFÍK · AUGLÝSINGAR · BÆKLINGAR
|
|