|
|
|
HUGARFLUG |
|
miðvikudagur, desember 03, 2003
Verkfallsréttur, mæðra
Er á leiðinni í kvöldvinnuna á Catalina til 1:00.Þreytt og syfjuð.,langar mest bara að fara að sofa,enda er ég aðeins búin að sofa í 3 tíma.Meir að segja svo pirruð að mig langar í verkfall hér heima, orðin dauðleið á að þurfa segja þessu liði að ganga frá eftir sig. :-( Skyldi maður vera með verkfallsrétt í móður-húsmóður starfinu ? ;-)
Kata -
18:38 -
|
|
|
|
|
VEFHÖNNUN · MYNDVINNSLA ·
GRAFÍK · AUGLÝSINGAR · BÆKLINGAR
|
|