
Grýla og Leppalúði ásamt fríðu föruneyti, álfa og Huldufólks

Mikið lagt í búninga og skemmtun ungra sem gamalla

Allskonar tröll og álfar heilsa upp á mannfólkið.Binni G.og Ardís sjást þarna í baksýn.

Ardís hans Binna, ásamt fríðum hópi barna Jóa og Lilju