fimmtudagur, febrúar 05, 2004
AFMÆLISMÁNUÐURINN FEBRÚAR
HAFINN
Flott kakan hans Sigmars Snærs!
Hann Sigmar Snær varð 4 ára í fyrradag....3.feb.Til Hamingju Sigmar Snær.Þessi mynd var tekin í afmælinu hans sem haldið var fyrir leikskólafélagana.Eins og þið sjáið var mikið fjör.Begga sendi mér þessar myndir.Næstur í röðinni er Bjarki. Hann varð 23 ára í gær,4. feb. TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN !!!Indiana er síðan 24. ára í dag.5. feb.Elsku stelpan mín, Til Hamingju
með afmælið!!! svo eru það tvíburarnir sætu Freyja og Oddný þann 6. feb. n.k
Kata -
13:19 -