|
|
|
HUGARFLUG |
|
miðvikudagur, febrúar 11, 2004
Hvað maður getur gleymt sér....
Klukkan rúmlega 3 eftir miðnætti,og ég gjörsamlega búin að gleyma mér
við músík á netinu. Rakst á alltof mikið af gömlum frábærum lögum.
Hér er eitt gamalt og gott til að hlusta á fyrir ykkur.Shine on your crazy diamonds með Pink Floyd.
Gleymdi mér oft yfir þessu lagi hér í "den" Fór á tónleikana sem Hljómsveitin Dúndurfréttir, hélt
til heiðurs Pink Floyd.....Þeir voru frábærir. Mjög vandaður flutningurinn hjá þeim, lofið
laginu að "hlaðast" í rólegheitunum, og stillið síðan græjurnar hátt.
Síðasta lag fyrir svefninn, með sömu hljómsveitWish you were here.... góða nótt
Kata -
03:09 -
|
|
|
|
|
VEFHÖNNUN · MYNDVINNSLA ·
GRAFÍK · AUGLÝSINGAR · BÆKLINGAR
|
|