|
|
|
HUGARFLUG |
|
þriðjudagur, febrúar 10, 2004
Nafnspjaldahönnun
Hef setið við gerð nafnspjalds fyrir Grím kokk,hann mun nota það á matvælasýnigunni sem verður núna seinna í febrúar. Því hugsaði ég það jafnframt sem auglýsingu fyrir nýjar vörur sem brátt koma á markaðinn hjá honum.(Skrítið að ég skuli alltaf vinna best á nóttunni. Held ég hafi verið leðurblaka í fyrra lífi.).
Kata -
02:43 -
|
|
|
|
|
VEFHÖNNUN · MYNDVINNSLA ·
GRAFÍK · AUGLÝSINGAR · BÆKLINGAR
|
|