|
|
|
HUGARFLUG |
|
föstudagur, febrúar 06, 2004
NÝR VEFUR HÚNKUBAKKA BRÁTT Í LOFTIÐ.
Hef setið við hönnun vefs fyrir ferðaþjónustunnar á Húnkubökkum.
Hér er fyrsta tillagan
Eigendur Húnkabakka eiga eftir að senda mér textann sem á að vera.
og á eftir að setja inn allar hinar síðurnar. Endilega kíkið á og segið hvað ykkur finnst,einnig eru góðar ábendingar vel þegnar. (blogspot bannerinn verður ekki
á "orginal"síðunni )Reyndi að hafa þetta skilmerkilegt og það væri auðvelt að rata. Einfaldleikinn er oftast bestur við vefhönnun...þ.e ef útlit síðunnar verður soldið "cool"...;-)
Kata -
18:54 -
|
|
|
|
|
VEFHÖNNUN · MYNDVINNSLA ·
GRAFÍK · AUGLÝSINGAR · BÆKLINGAR
|
|