fimmtudagur, mars 11, 2004
Gott að hafa mikið að gera.
Er jafnvel að fá stórt verkefni í grafíkinni. Um er að ræða 48 ljósmyndir frá hinum frábæra ljósmyndara Emil þór. (vann að ljósmyndabókinnni hans sem kom út fyrir jólin).Ætlunin er að breyta þeim í "málverk" og prenta út á striga. Sýni ykkur seinna í kvöld sýnishorn.
Kata -
13:34 -