HUGARFLUG

 

 

 

 

 

 

 

 


föstudagur, september 10, 2004
Come on get happy.........shout Halelujah,and wash all your troubles away
I am back !
Vá, hvað maður er eitthvað "cheap"......
Ekki þarf maður nú mikið til að mar byrji að blogga aftur.
Ég fékk einn hvatningarpóst......ha,ha......
Nýkomin frá Írlandi þar sem ég tók þátt í Evrópumeistaramóti í sjóstangveiði.
Hætti snarlega við allar áætlanir um að sigra mótið,vegna þess að ég sá fyrir mér fleiri hundruð evrur í yfirvigt vegna veiðistanga og krystalsvasa.
Hver nennir eiginlega að standa í að safna svoleiðis drasli ?
Sérstaklega þegar hægt er að njóta tímans í að "mingla" með írum á góðri stund
syngjandi fram eftir nóttu og eyða síðan tíma við veiðiskapinn, (og þegar ekkert gengur)að maka framan í sig sólaráburði svo maður brenni ekki til dauða,hraustur íslendingurinn,fyrir framan sjónvarpskall frá BBC eða SKY að gera heimildarmynd um mótið.Ok.......ekkert að skammast sín fyrir mig ;-).......ég sagði bara þegar ég komst að því ég var 3 lægst á bátnum fyrsta daginn þegar stigin voru talin OG ÉG AÐEINS BÚIN AÐ FÁ 3 FISKA Á 8 TÍMUM........."THE WAY FROM HERE CAN ONLY BE UPWARDS !" EN.. næsta dag, UPS........2 fiskar og lægst á bátnum !
Hvað gerir maður þá ?.......
Kem syngjandi inn um leið og farið er yfir stigin í stýrishúsinu og
syngur: ALLWAYS LOOK ON THE BRIGTH SIDE OF LIFE.......DURUM, DURUM, DÚRÚBBÍDÚBÉI ;-)oK.........DAGUR 3 : JÚBBÍ.......... fékk aftur 3 fiska, og innilega þakklát að það fór ekki niður í 1 stykki.......segir við bátsfélagana frá öllum þjóðum : I THINK I AM BETTER DANCER THAN A FISHERMAN. Elskurnar mínar, ég glatt ykkur með einu, eins og Josephine sagði það svo eftirminnilega....."ok.... The Icelanders didnt win......BUT, they were the best dressed at all time and the must fun " Vill einhver meiri verðlaun en þetta ?
Gaman að vera komin aftur hingað til að "blogga"........vonandi verðið þið dugleg við að koma í spjallhornið hér til hliðar. Kærar kveðjur til ykkar sem lesið þetta bull í mér.


Kata  - 01:01 -

Nedstat Basic - Free web site statistics






TIL BAKA Á GÖMLU SÍÐU

VEFHÖNNUN · MYNDVINNSLA · GRAFÍK · AUGLÝSINGAR · BÆKLINGAR