HUGARFLUG

 

 

 

 

 

 

 

 


sunnudagur, febrúar 20, 2005
Datt í hug að sýna nokkrar myndir frá heimsókn minni til Indíönu.
'Eg og Auðunn fórum í heimsókn til hennar og Alex í byrjun des á síðasta ári.
Þau tóku afskaplega vel á móti okkur og sýndu okkur mikið. Indiana var orðin eldklár á
tube'ið og fórum við allra okkra ferða með lest.Ég hef komið nokkrum sinnum til London, en einhvern
veginn fékk ég miklu meir út úr þessari ferð en áður. Sennilega hefur Indiana mín gert gæfumuninn. :)
smelltu á þær myndir sem þú vilt sjá stærri

London er svo falleg borg finnst mér .
Býr yfir svo mikilli sögu.

Með orðsnillinginum sjálfum...Oscar Wilde.
Kom mér á óvart hversu hávaxinn hann hefur verið.
Kíktum auðvitað á Madame Tussauds, þó ég
hafi komið þar áður. En það var fyrir mörgum árum, safnið er nú mikið endurbætt og algert rán aðgangseyrinn þar... ;)

úsýni yfir Þinghúsið, sem byggt er í æðislegum gotneskum stíl.

Indíana að fíflast í goðinu hans Gísla, og ég þarna voða lítil við hliðminnismerkis Victoríu drottningar fyrir utan Buckinghamhöll.

Kata  - 03:41 -

Nedstat Basic - Free web site statistics






TIL BAKA Á GÖMLU SÍÐU

VEFHÖNNUN · MYNDVINNSLA · GRAFÍK · AUGLÝSINGAR · BÆKLINGAR