Fékk Digital myndavél í afmælisgjöf frá Auðunn ,Katrín Evu og Bjarka. Ég er afskaplega ánægð með myndvélina, henni fylgdi svo stórt kort að ég get tekið 200 myndir á bestu gæðum. Tók hana með mér upp í bústað um helgina til að taka myndir af framkvæmdunum þar.
Auðunn á fullu við smíðarnar. Loksins kommnir skápar :) Horft inn að borðkrók og skápurinn fyrir skenkinn kominn upp.
Skáparnir kommnir á sinn stað.
Yndislegt að orna sér og stara í glæðurnar á kamínunni.