fimmtudagur, febrúar 10, 2005
Vefur heildverslunarinnar Aríu í loftið.
smellið á mynd til að fara inn á vef
Hef nýlokið við vefsíðugerð fyrir heildverslunina Aríu, sem að Brósi og
Addú eiga ásamt öðrum.Þetta er búin að vera mikil, en skemmtileg vinna.
'A þó eftir að setja eina síðuna inn ( profession )
Endilega kíkið á vefinn og segið hvernig ykkur finnst.
Kata -
23:49 -