|
|
|
HUGARFLUG |
|
þriðjudagur, apríl 19, 2005
Þá líður að HIPPHÁTÍÐ 4 í eyjum. Eru ekki allir í groovy fílingi ? Alveg harðákveðin í að skella mér, ásamt Brósa og Addú.Það var ákveðið eftir góða helgi með þeim hjónum síðustu helgi, þar sem sérstaklega vel var tekið á móti okkur Auðunn.Nú er bara að vona það verði flug á laugardeginum, því ekki komust við fyrr vegna anna. Ef ykkur langar að vita meir um þessa stórmerkilegu hátíð sem þeir Hallarmenn standa að.... þá er það hér. Þarna færðu að vita nánar um dagskrána. Einnig heldur hún Helga út daglegum fréttum af undirbúningi hátíðarinnar, hvet alla til að kíkja á síðuna hennar hér Ætla ekki ALLIR að skella sér ? :)
Kata -
00:37 -
|
|
|
|
|
VEFHÖNNUN · MYNDVINNSLA ·
GRAFÍK · AUGLÝSINGAR · BÆKLINGAR
|
|