fimmtudagur, júní 23, 2005
Bjarki útskrifast á laugardaginn 25. júní !
Þessi bráðmyndarlegi og skemmtilegi tengdasonur minn
er að útskrifast úr Háskólanum sem sameindalíffræðingur.
Elsku Bjarki minn....Hjartanlega til hamingju með þennann frábæra árangur !
Kata -
01:49 -