þriðjudagur, júní 07, 2005
Frábær helgi með litla gleðigjafanum mínum honum Fannari Mána
Við gáfum honum lögguþríhjól sem hann var ákaflega ánægður með
Leiruðum og skoðum blómin
Honum fannst afi sinn ekki nógu fljótur að setja hjólið saman.
Fannar fær hlátursköst af minnsta tilefni,og hlær smitandi hlátri
orðið blómlegt í gróðurhúsinu
sumarið farið að láta á sér kræla og ungviðið leikur sér
![](http://www.efsa.is/images/kata/minni/IMG_0761.jpg)
fleiri myndir
hér
Kata -
01:47 -