|
|
|
HUGARFLUG |
|
föstudagur, ágúst 12, 2005
Þessi fallega stúlka verður skírð á sunnudaginn.
![](http://www.hunkubakkar.is/Kata/images/minni/frostd_malv_minni.jpg) (smelltu á mynd til að sjá stærri) Það er komin síða þar sem hægt verður að fylgjast með henni í myndum og máli, fyrir þau okkar ættingjana,sem búum upp á landi. Hér tengill á prinssessuna Það er komin jafnmikil tilhlökkun í Fannar Mána og mig að fara til eyja. Orðið ansi langt síðan ég fór þangað seinast.Hann er afskaplega spenntur fyrir að fara í " bátinn" og fá að komast í tæri við lundapysjur og fleiri ævintýr. Ætla einnig með hann í sprönguna og lofa honum aðeins að grípa í kaðalinn. Eins gott að "filma" þetta allt saman.
![](http://www.hunkubakkar.is/Kata/images/minni/lundi.jpg) EYJAR.........Hér komum við ! :)
Kata -
00:38 -
|
|
|
|
|
VEFHÖNNUN · MYNDVINNSLA ·
GRAFÍK · AUGLÝSINGAR · BÆKLINGAR
|
|