Indíana komst inn í Slade Listháskólann í London. Eftir góðan undirbúning og ásamt miklum hæfileikum fékk hún inngöngu í þennan virta Listaháskóla.
Ætlar að klára þar MFA nám í skúlptúr.Einnig var Alex kærasti hennarað fá vinnu sem full-time audio-visual tæknimaður í British Museum. TIL HAMINGJU INDÍANA MÍN OG ALEX ! Og þakkir fyrir frábærar móttökur og hjálpina alla þegar ég og mamma komum í heimsókn.