|
|
|
HUGARFLUG |
|
mánudagur, janúar 19, 2004
Þetta er hlutur sem t.d. alltaf hefur vantað á markaðinn...
fyrir okkur konur sem vinnum á tölvu alla daga. Hvar skyldi þetta annars fást ?
Kata -
17:12 -
Konur eru yndislegar...
Finnst alltaf gaman að lesa síðuna hans Bjarka,og ég tók mér það bessaleyfi að stela þessu af síðunni hans til að hlæja að.Hér eru svo nokkrar blammeringar á kvenfólk,
1,2,3,4,5,6,7,8,
Kata -
16:48 -
sunnudagur, janúar 18, 2004
Hef ekki haft mikinn tíma... fyrir bloggið undanfarið,en þetta stendur nú til bóta.
Var að setja hluta AF GAMLA BLOGGINU inn. Hér er smá sýnishorn
frá því október
Kíkið á linkinn hér til hægri fyrir ofan spjallhornið ef þið viljið sjá meira.
Kata -
15:22 -
miðvikudagur, janúar 14, 2004
LOKSINS.....Nýtt útlit á síðunni.
Ætla gera nokkrar útlitstilraunir á síðunni og leika mér.
Á eftir að taka miklum breytingum,og á einnig eftir að
virkja linkana sem ég ætla að hafa.
Verð víst að fara koma mér í svefninn núna.
Þarf að vakna snemma og hugsa upp 5 jákvæða hluti
um sjálfa mig og telja upp fyrir framan hóp af fólki.
Hvað ætti það nú að vera ?....
Kata -
04:11 -
mánudagur, janúar 12, 2004
Langar að fara gera betri síðu
Orðin leið á þessu "útliti" í bili, en þangað til
ég hanna eitthvað skárra, reyni ég
að umbera þetta og fara redda mér vefsíðusvæði
fyrir myndalinkana hér til hliðar.
Kata -
23:06 -
fimmtudagur, janúar 08, 2004
Fleiri myndir úr aldarafmælinu
![](http://www.barnaland.is//album/img/9008/20040108145552_0.jpg) Tvíburarnir í fjölskyldunni, Freyja og Oddný Benónýsdætur og Andreu og Anítu Jóhannsdætrum
![](http://www.barnaland.is//album/img/9008/20040108145528_1.jpg) Hér sjást Ardís,Þórey, Binni, Heiða og fl...
Kata -
15:01 -
miðvikudagur, janúar 07, 2004
Þrettándinn í eyjum...Jólsveinarnir koma niður fjallið Há, til að kveðja mannfólkið.
Ætíð var afmæli afa Binna haldið á þrettándanum 6.jan þótt afmælisdagurinn væri 7.jan.
Kata -
03:47 -
Alltaf haldið upp á þrettándann í eyjum með pompi og pragt
![](http://www.barnaland.is//album/img/9008/20040107025742_1.jpg) Grýla og Leppalúði ásamt fríðu föruneyti, álfa og Huldufólks
![](http://www.barnaland.is//album/img/9008/20040107025658_0.jpg) Mikið lagt í búninga og skemmtun ungra sem gamalla
![](http://www.barnaland.is//album/img/9008/20040107025658_2.jpg) Allskonar tröll og álfar heilsa upp á mannfólkið.Binni G.og Ardís sjást þarna í baksýn.
![](http://www.barnaland.is//album/img/9008/20040107030002_0.jpg) Ardís hans Binna, ásamt fríðum hópi barna Jóa og Lilju
Kata -
03:08 -
þriðjudagur, janúar 06, 2004
Allir í góðum fíling í Höllinni.
frá vinstri....Óskar,Heiða,Bjöggi,Binni,Frissi, Pála og Mamma Bobba
Kata -
23:15 -
Þakkir fyrir frábæra mætingu, og góða skemmtun
Sérstakar þakkir fær Sigmar Gíslason fyrir þá miklu vinnu sem hann lagði í samantekt á myndefni og sögum.
Skemmtidagskráin var mjög góð hjá öllum sem henni komu nálægt. Óvissuferðin var einnig mjög skemmtileg,og gaman að enda hana í Portlandskrónni. Kærar kveðjur til ykkar allra, hittumst öll hress á 100 ára afmæli
Kötu ömmu í Fljótshlíðinni.
Kata -
14:07 -
Katrín Eva er búin að setja fullt af myndum frá afmælinu inn á
vefinn sinn.Hér eru smá sýnishorn
![](http://www.barnaland.is//album/img/9008/20040106134717_0.jpg) Binni, Auðunn, Bjöggi og Óskar á spjallinu
![](http://www.barnaland.is//album/img/9008/20040106134717_1.jpg) Addú og Davíð í dansi
![](http://www.barnaland.is//album/img/9008/20040106135044_1.jpg) Brósi og Bobba
Kata -
13:50 -
Katrín Eva er búin að setja fullt af myndum frá afmælinu inn á
vefinn sinn.Hér eru smá sýnishorn
![](http://www.barnaland.is//album/img/9008/20040106133325_3.jpg) Brósi með Sigurð Mikael
![](http://www.barnaland.is//album/img/9008/20040106134415_2.jpg) Frosti og ég í nettri sveiflu
![](http://www.barnaland.is//album/img/9008/20040106134415_3.jpg) Bjarki og Sigga í góðum fíling
Kata -
13:46 -
Katrín Eva er búin að setja fullt af myndum frá afmælinu inn á
vefinn sinn.Hér eru smá sýnishorn
![](http://www.barnaland.is//album/img/9008/20040106133325_0.jpg) Siggi að sprella fyrir börnin
![](http://www.barnaland.is//album/img/9008/20040106133325_1.jpg) Frá myndasýningunni. Sævar, mamma og Jóna ung á þjóðhátíð
![](http://www.barnaland.is//album/img/9008/20040106133325_2.jpg) Sveifla um kvöldið,Viktor, pabbi,Frosti og Gaui
Kata -
13:38 -
Nafnar á Binnabryggju í Vestmannaeyjum.
t.v. Benóný Gíslason,Benóný Benónýsson j.r.,Benóný Jónsson,Benóný Friðriksson og Benóný Benónýsson.
Benóný Friðrikss. sendi mér þessa mynd. Endilega ef þið eigið skemmtilegar myndir frá aldarafmælinu, sendið mér,og ég mun þá birta þær hér.
Kata -
13:16 -
mánudagur, janúar 05, 2004
Aldarafmæli Binna í Gröf, tókst frábærlega
Hér eru myndir af börnum hans, sem eru eftirlifandi.frá vinstri: Binni, Svana,Brósi,Bobba og Friðrik. Þessi mynd var tekin upp í kirkjugarði, þegar Benóný Friðriksson jr. lagði blómsveig að leiði afa síns. að viðstöddum afkomendum Binna.![](http://www.barnaland.is//album/img/9008/20040105154309_1.jpg) Ardís sendi mér þessar myndir af systkinunum,og færi ég henni bestu þakkir fyrir.Mun birta fleiri myndir hér eftir því sem þær berast.
Kata -
15:51 -
|
|
|
|
|
VEFHÖNNUN · MYNDVINNSLA ·
GRAFÍK · AUGLÝSINGAR · BÆKLINGAR
|
|